Fossavatnsgangan - Fossavatn Ski Marathon Fossavatnsgangan - Fossavatn Ski Marathon
Íslenska
Af Seljalandsdalnum í gær
31. mars 2014

Hækkun skráningagjalda þann 15. apríl!

Við minnum á að skráningagjöldin í Fossavatnsgönguna hækka þann 15. apríl.    50 km fer úr 10.000,- í 14.000,- 25 km fer úr 7.000,- í 9.000,- 10 km fer úr 5.000,- í 7.000,- 5 km verður óbreytt.   Ennfremur þá breytum við fjölskylduverði úr kr. 15.000,- í kr. 20.000,-.   Hægt er að skrá sig með því að smella á skráningarhnappinn hér í hægra horninu.   Það borgar sig því að skrá sig sem fyrst!
Frá verðlaunaafhendingu Sochi 2014
3. mars 2014

Verðlaunahafar frá Sochi veita leiðsögn

Nú er ljóst að í þeim hópi verða tveir nýbakaðir verðlaunahafar frá Ólympíuleikunum í Sochi, þau Ilya Chernousov frá Rússlandi og Selina Gasparin frá Sviss.   Ilya Chernouso hefur verið einn allra besti skíðagöngumaður Rússa undanfarin ár og vann til bronsverðlauna í lokagrein Ólympíuleikanna nú á dögunum, hinni eftirminnilegu 50 km göngu karla, þar sem Rússar hirtu bæði gull, silfur og brons. Áður hafði hann m.a. unnið til bronsverðlauna í 30 km skiptigöngu á heimsmeistaramótinu ...
YouTube Videos