Dagskrá

Hér er dagskrá 69. Fossavatnsgöngunnar 29. apríl 2017. Vinsamlega ath. að tímasetningar geta breyst þegar nær dregur móti og fylgist vel með á þessari síðu til að fá nánari upplýsingar. Þetta á sérstaklega vel við um rástíma!

Fossavatnsgangan 2017

Keppnir  

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur 17:00 Fossavatnsskautið 25 km F Seljalandsdalur
27. apr Fimmtudagur 17:20 Fjölskyldufossavatnið 1 km H Seljalandsdalur
27. apr Fimmtudagur 17:30 Fjölskyldufossavatnið 5 km H Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 09:00 Fossavatnsgangnan 50 km H Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 10:00 Fossavatnsgangan 25 km H Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 10:10 Fossavatnsgangan 12,5 km H Seljalandsdalur

  

Viðburðir

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur 20:30 - 22:30 Worldloppet móttaka1 Safnahúsinu
29. apr Laugardagur 15:00 - 17:30 Kökuhlaðborð2 Íþróttahúsið Torfnesi
29. apr Laugardagur 20:00 - 01:00 Fossavatnsveislan3 Íþróttahúsið Torfnesi
27. apr Fimmtudagur 11:30 - 21:00 Fossavatnshlaðborð4 Hótel Ísafjörður
28. apr Föstudagur 11:30 - 21:00 Fossavatnshlaðborð4 Hótel Ísafjörður

  

 

Verðlaunaafhendingar

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur 18:30 Keppnir á fimmtudegi Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 12:00 Blómaafhending5 Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 15:15 12,5 km, 25 km H6 Íþróttahúsið Torfnesi
29. apr Laugardagur 16:00 50 km H6 Íþróttahúsið Torfnesi

 

 

Opnunartímar keppnisskrifstofu

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
26. apr Miðvikudagur 16:00-21:00 Afhending númera7 Menningarmiðstöðin Edinborg
27. apr Fimmtudagur 16:00-21:00 Afhending númera7 Menningarmiðstöðin Edinborg
28. apr Föstudagur 16:00-21:00 Afhending númera7 Menningarmiðstöðin Edinborg
29. apr Laugardagur 15:00-17:00 WLpass stimplar7 Íþróttahúsið Torfnesi
30. apr Sunnudagur 10:00-12:00 WLpass stimplar7 Íþróttahúsið Torfnesi


  
Rútur  

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur 15:30 -16:00 Að Seljalandsdal8 Ísafjörður
28. apr Föstudagur 11:00 Að Seljalandsdal8 Ísafjörður
28. apr Föstudagur 13:00 Til Ísafjarðar8 Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 06:30 Að Seljalandsdal8 Ísafjörður

 

 

ATH!

 1. Móttakan er ætluð þeim sem eru handhafar Worldloppetpassa. Þá er hægt að kaupa á mótsskrifstofu
 2. Kökuhlaðborðið er frítt fyrir keppendur
 3. Sjávarréttaveisla, skemmtiatriði, dans og drykkur (6500 ISK)  
  Miðasala opnar í mars.   
 4. Hlaðborð með hleðsluréttum á Við Pollinn á Hótel Ísafirði (2900 ISK)
 5. Fyrsti keppandi í hverri vegalengd fær blóm fljótlega að lokinni keppni   
 6. Fyrstu þrir í hverjum aldursflokki fá verðlaun
 7. Breytingar, miðar í rútur, miðar í Fossavatnspartý, upplýsingar, World loppet passar og stimplar
 8. Keppendur á leið í keppni greiða ekki í rútur, aðrir greiða 1000 kr.   
  Vegurinn á Seljalandsdal er lokaður allri umferð til klukkan 9:30
  Frítt er í rútur á laugardegi fyrir alla, keppendur og áhorfendur   
  Rútur stoppa á Pollgata rútustöð fyrir aftan Hotel Isafjordur | Torg við Torfnes og á Seljalandsdal
  Að lokinni keppni fara rútur til baka


 

Skrásetningargjald:
1 km FRÍTT

 

  Fyrir 31.des Fyrir 22 apríl Fyrir 29/4
5 km A 12 ára og yngri kr. 2.000,- kr. 2.000,- kr. 2.000,-
5 km B aðrir kr. 3.000,- kr. 3.000,- kr. 3.000,-
12,5 km kr. 5.500,- kr. 6.600,- kr. 8.250,-
25 km H/F kr.  8.000,- kr. 10.000,- kr. 13.000,-
50 km kr.15.000,- kr.17.000,- kr. 19.000,-
Fjölskylduverð (3+)  * kr. 24.000,- kr.30.000,- kr. 38.000,-

 

* Fjölskylda miðast við hjón með 1 barn eða fleiri (yngri en 16 ára)
* Fjölskylduverð er miðað við 2x50 km. gönguna
* Ef þátttakandi tekur þátt í fleiri en einni göngu fær hann 50% afslátt af ódýrari göngunni
* Ef þú ert skráður í einhverja af göngunum þá er þér heimilt að ganga með barni þínu á fimmtudegi án aukakostnaðar.