Fréttir & viðburðir

Laus gisting á Ísafirði

Ferðaskrifstofan Wild Westfjords hefur boðið upp á pakka fyrir útlendinga í gönguna. Nú eiga þeir laust í gistingu. M.a. 2 deluxe double herbergi á Hótel ...

Skráning á góðu skriði

Skráning í Fossavatnsgönguna 2018 er hafinn og gengur vel. Opið er fyrir skráningu í allar göngurnar en eins og áður er bæði keppt á fimmtudegi þegar ...

Skráning í 2018 ...

Skráning fyrir næstu göngur opnar 1. ágúst kl. 08.00. Okkur grunar að mikil eftirspurn verð eftir númerum en 650 númer eru í boði í 50 km gönguna. Þar af eru um ...

Úrslit úr ...

Í dag fimmtudag hófst Fossavatnshelgin með pomp og pragt með keppni í 25 km göngu með frjálsri aðferð og svokölluðu Fjölskyldufossavatni þar sem keppt er í 5 km og ...

Lengdur opnunartími á ...

Mótsskrifstofa Fossavatnsgöngunnar er nú opin, í Edingborgarhúsinu niður við höfn. Við höfum ákveðið að lengja opnunina í dag, fimmtudag, til að reyna að ...

Britta Johansson Norgren

 Britta Johansson Norgren verður með okkur í vor. Hún varð fyrst kvenna í Vasaloppet göngunni í Svíþjóð og er nú efst að stigum í Ski Classics ...

Petter Northug í ...

Einn öflugasti skíðagöngumaður veraldar hefur boðað komu sína í Fossavatnsgönguna á Ísafirði. Petter Northug – Undrið frá Þrændalögum ...

Sjávarréttarveisla ...

Við höfum hafið sölu í Sjávarréttarveislu Fossavatnsgöngunnar, sjá hér á síðunni. Í fyrra komust færri að en vildu en við höfum aðeins ...

Æfingabúðir ...

Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar verða haldnar 2-5 mars 2017 á Seljalandsdal sjá HÉR

Hverjir eru skráðir í ...

Á heimasíðu Fossavatnsgöngunnar má sjá hverjir eru skráðir í gönguna. Nú þegar eru komnar 457 skráningar ,fyrir utan þá sem koma í gengum ...

Æfingabúðir ...

24-27 nóvember n.k. verða nóvemberæfingabúðir Fossavatnsgöngunnar. Æfingabúðirnar eru ætlaðar öllum þeim sem vilja bæta kunnáttu sína á ...

Flott umfjöllun frá ...

Skemmtileg grein eftir vinkonu okkar Marja Rauhalammi frá Finnlandi.   https://ursprungsland.wordpress.com/fossavatn-2016/  

Nú þarf að vera með ...

Fossavatnsgangan hefur ákveðið að nú þurfa keppendur að vera með bakpoka í 25 og 50 km hefðbundnu göngunni. Þetta er gert með tilliti til öryggis keppenda en keppnin fer ...

Skráning hefst ...

Við hefjum skráningu fyrir Fossavatnsgönguna 2017 sem byrjar með 1 km Fjölskyldu Fossavatn, 5 km klassísk og 25 km frjáls aðferð hefst fimmtudaginn 27.apríl, síðan verða 12,5 ...

Úrslit ...

Keppni í Fossavatnsgöngunni 2016 er nú langt komin. Alls tóku tæplega 800 manns þátt í ár. Óvenju erfiðar aðstæður í ár urðu til þess ...

Fossavatnsgangan 2016 ...

Fossavatnsgangan 2016 hófst í morgun kl. 9 með starti í 50 km göngu. Aðstæður voru ágætar en gekk á með dálitlum éljum - nú þegar 10 ...

ATH Breyting á 50 km ...

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að ganga 2 x 25 km hring í stað 50 km hringsins á morgun. Þetta er gert til að tryggja öryggi bæði þátttakenda og starfsmanna ...