Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar 2020-2021

Fjögurra daga æfingahelgi fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Búðirnar hefjast seinni part fimmtudags og þeim lýkur á hádegi á sunnudag. Skipt er í hópa eftir getu og farið er bæði í tækni- og þolþjálfun. Nánari upplýsingar veitir Kristbjörn í s 8960528 eða á [email protected]

Brautarlýsingar

Allt um gönguleiðirnar.

5km braut

Start: 290 m.o.s.
Hæsti hluti brautar: 372 m.y.s.
Hæðarmunur: 82m
Lengsta samfellda klifur: 44m hækkun
Heildarklifur: 121m

Lesa meira

12,5km braut

Start: 290 m.y.s.
Hæsti hluti brautar: 501 m.y.s.
Hæðarmunur: 211 m
Lengsta samfellda klifur: 82 m hækkun
Heildarklifur: 245 m

Lesa meira

25km braut

Start: 290 m.y.s.
Hæsti hluti brautar: 607 m.y.s.
Hæðarmunur: 317 m
Lengsta samfellda klifur: 115 m hækkun
Heildarklifur: 520 m

Lesa meira

50km braut

Start: 290 m.y.s.
Hæsti hluti brautar: 614 m.y.s.
Hæðarmunur: 324 m
Lengsta samfellda klifur: 115 m hækkun
Heildarklifur: 1250 m

Lesa meira

Tilboð frá Hertz

Samstarfsaðili okkar Hertz bílaleiga, er með sértilboð fyrir þá sem ætla í Fossavatnsgönguna.

Nýttu þér þetta hagstæða tilboð frá Hertz sem fyrst og tryggðu þér bíl á frábæru verði!


Tilboð Air Iceland Connect

Samstarfsaðili okkar Air Iceland Connect, er með sértilboð fyrir þá sem ætla í Fossavatnsgönguna.

Afsláttarkóði: FOSSAVATN20
Aðeins bókanlegt á www.airicelandconnect.is
Gildir fyrir Létt og Klassísk fargjöld
Bókunartímabil 27.janúar – 17.febrúar
Ferðatímabil frá Reykjavík til Ísafjarðar 14-18 apríl
Ferðatímabil frá Ísafirði til Reykjavíkur 18-22 apríl

Afsláttarkóði
Ef bókað er með afsláttarkóða og bókun breytt þarf að greiða mismun upp í sama fargjald eða dýrara án afsláttar.
Ekki er hægt að bæta afsláttarkóða við bókun sem þegar hefur verið gerð.
Aðeins er hægt að hafa einn afsláttarkóða í hverri bókun.

Bóka AIC tilboð

Fossavatnspartí 2020

Ef þú vilt enda Fossavatnsgönguna með stæl þá mætirðu í Fossavatnspartíið á laugardagskvöldinu.

Kaupa miða

Spurningar og svör

Við svörum öllum spurningum.


Sendu okkur spurningar

Ef þú hefur spurningu sem ekki hefur verið svarað þá skaltu skrá hana í Spurningar og svör gagnagrunninn okkar.

Við leggjum okkur fram um að veita skjót svör.

Fleiri spurningar og svör
Our partner Craft Sport offers waxing services at their store, where you can leave your skis and have them done for you. The guesthouses usually try to provide some facilities for their guests who want to wax their skis themselves. There are waxing facilities at the parking behind Hotel Isafjordur, Silfurtorgi 2 where skiers can wax their own skis. You have to bring your own stuff though.
All tracks are open the days before the race, although some of them might not be in perfect condition while our track team is working on them. Seljalandsdalur Ski Area (the start and finish of the race) is at ten minutes’ driving distance from the town center. If you do not have access to a car, you can take a taxi or use the ski bus. The ski bus will run from Tuesday to Saturday. All bus trips to race events are included in your registration fee. All other bus trips to the ski area cost ISK 1000 . If you are driving your own car, please note that the ski area is closed for private vehicles on Saturday, except for a quick drop-off. Skiers are urged to use the ski bus.
The short answer is: You are going to Iceland, so nobody knows! We have had all possible types of snow for the past few winters, from the wonderful red klister crust to the cold new snow that calls for a blue hard wax. Hence, be prepared for everything and remember that even though you find a wax that works perfectly when you try the track on Friday, we may have completely different conditions on Saturday morning. To help you, though, our partner Craft Sport will share their waxing tips on the Fossavatn Facebook site the last few days leading up to the race.

Hverjir eru skráðir?

Kynntu þér hverjir hafa skráð sig til leiks í Fossavatnsgöngunni 2020

Myndir

Myndir úr myndasafni