Fossavatnsgangan
Skráning í Fossavatnsgönguna 2021 hefst 1. ágúst 2020
Til að fara á skráningarsíðu Fossavatnsgöngunnar þá vinsamlega smelltu hérna.
Skv.reglum þá er ekki um endurgreiðslu að ræða. Öllum er þó heimilt að selja skráninguna sína. Senda verður staðfestingapóst þann sem gangan sendi á viðkomandi kaupanda ásamt staðfestingu um að verið sé að selja númer. Kaupandi kemur síðan og sækir gögn í seljanda nafni og fær þá nafnabreytingu gegn vægu gjaldi.
Best er að setja inn auglýsingu á facebooksíðu göngunnar um sölu/kaup á númeri