Fossavatnsgangan
Á þessari mynd má sjá kort af vettvangi Fossavatnsgöngunnar, Ísafirði og göngusvæðinu sjálfu. Móttökusvæði, drykkjarstöðvar, rútustoppistöðvar og fleira gagnlegt er merkt skilmerkilega inn á kortið.
Sjá stóra útgáfu kortsins hérna!