Fossavatnsparty

Fossavatnspartýið er orðið landsþekkt sem eitt skemmtilegasta samkvæmi ársins, því miður þá höfum við aðeins 550 miða lausa og því fyllist fljótt í þennan frábæra viðburð.

Við bjóðum uppá fiskiveislu, allt hráefni úr héraði, skemmtiatriði ásamt svo ekta stuðballi fram eftir kvöldi.  Skráðu þig núna svo þú missir ekki af þessari veislu sem allir alvöru skíðagöngumenn vilja ekki missa af!, 

Sala miða hefst 1.október