23
feb.
2021
Bobbi
Fossavatnsgangan 2021 verður haldin 17.apríl en með breyttu sniði, við munum kynna á næstu dögum fyrirkomulag göngunnar í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis.Við þurfum því miður að takmarka fjölda keppenda við 550 manns.