Metþátttaka í 25 km skautinu - Ertu búin að skrá þig?

 

Einn af þeim viðburðum sem njóta æ meiri vinsælda er Fossavatnsskautið. Í ár stefnir í metþátttöku en rúmlega 100 eru þegar skráðir til leiks.

Gangan hefst kl. 17:30 á fimmtudagskvöldi fyrir aðalgönguna. Færið er því oft mjög hratt, og leyft er að skauta.

Svo gæti verið skynsamlegt að vera mættur tímanlega westur. Það stefnir í tónleika á Torfnesi með einni af stærstu hljómsveit landsins það kvöld.

Skráning er á fossavatn.com