Skráning í 2018 gönguna opnar 1. ágúst

Skráning fyrir næstu göngur opnar 1. ágúst kl. 08.00. Okkur grunar að mikil eftirspurn verð eftir númerum en 650 númer eru í boði í 50 km gönguna. Þar af eru um 200 þegar frátekin fyrir ferðaskrifstofur.

Verð hefur ekki verið hækkað frá fyrra ári í raun höfum við lækkað verð í styðstu göngurnar til að koma til móts við yngri keppendur og fjölskyldufólk.