Fréttir & viðburðir

Fréttatilkynning ...

FOSSAVATNSGÖNGUNNI AFLÝST Kæra skíðafólk Eins og ykkur er kunnugt liggur nú allt íþróttastarf í landinu niðri og bann hefur verið sett við samkomum með ...

Fréttatilkynning ...

FOSSAVATNSGANGAN 2020   Eins og öllum er kunnugt hefur samkomubann tekið gildi á Íslandi. Þar við bætist að víða um heim eru miklar hömlur á ferðalögum ...

Fréttatilkynning ...

Að gefnu tilefni þá sendum við út fréttatilkynningu varðandi framkvæmd Fossavatnsgöngunnar. Við erum á fullu við undirbúning að gera þennan stærsta ...

UPPSELT Í 50 KM ...

Við höfum lokað fyrir skráningu í 50 km gönguna 2020, en enn er opið fyrir skráningu í 12 og 25 km göngurnar. Ef þú hefur hugsað þér að selja ...

Fossavatnspartýið er ...

Við höfum hafið sölu í Fossavatnspartýið, flottasta og skemmtilegasta partý ársins. Þar verður á boðstólum úrvals vestfirskt sjávarfang ...

Samstarf við Everest

Fossavatnsgangan og Skíðafélag Ísfirðinga í samstarf við útivistarbúðina Everest. Útivistarbúðin Everest verður aðal fatastryktaraðili ...

Wild Westfjords ...

Fossavatnsgangan var að semja við Wild Westfjords um áframhaldandi samstarf við uppbyggingu á göngunni. Wild Westfjords mun halda áfram sínu góða starfi í að laða erlenda ...

SKRÁNING OPIN FYRIR 2020

Við höfum opnað fyrir skráningu í gönguna 2020. Skráið ykkur strax því við höfum aðeins 700 sæti laus, í fyrra seldist upp mjög snemma. Nýlunda ...

SKRÁNING OPIN FYRIR 2020

Við höfum opnað fyrir skráningu í gönguna 2020. Skráið ykkur strax því við höfum aðeins 700 sæti laus, í fyrra seldist upp mjög snemma. Nýlunda ...

Næsta ganga verður ...

Næsta ganga er 16-19 apríl 2020 Jæja þá er þetta búið hjá okkur í ár. Næsta 50 km ganga fer fram laugardaginn 18 apríl 2020 og Fossavatnsskautið er 16. ...

Fyrstu þrjár konurnar ...

Úrslitin liggja ljós fyrir í 50 km kvenna. Í fyrsta sæti er Marine Dusser frá Frakklandi, Sanna Soudunsaari frá Finnlandi í öðru og í þriðja sæti var ...

Úrslitin ljós í 50km ...

Úrslitin eru ljós í 50 km karla. Sigurvegarinn er Morten Eide Pedersen frá Noregi, fast á hæla hans var Alexis Jeannerod frá Frakklandi og í þriðja sæti var Iivo Niskanen ...

Kort af 21 km ...

Meðfylgjandi er kort af 21 km hringnum sem verður notaður í 25 km og 50 km göngunum á morgun. En eins og áður komið fram er brautin í ár frábrugðin því sem ...

Sporið opið til ...

Troðararnir eru að troða. Brautin er opin og það er heimilt að keyra upp eftir. Rútur fara á tveggja tíma fresti frá kl. 12:00 frá Torfnesi og til baka frá 12:30 á ...

Prófíll af 2019 braut.

Á meðfylgjandi mynd má sjá prófílinn af 21 km brautinni sem farin verður 2 hringi í lengstu vegalengd og einn hring í styðstu.  Þetta er ekki alveg 100% en brautin ...

Næstu göngur

Það er ekki seinna vænna en að fara að huga að næstu göngu. Dagsetningar næstu ára eru sem hér segir. 2020 - 16-18.apríl 2021 - 15-17 apríl 2022 - 30.mars ...

Rásmark flutt á Heiðina

Eins og kunnugt er hefur þessi vetur verið frekar snjóléttur. Hann toppaði það svo með óvenju miklum hlýindum og rigningu undanfarnar vikur. Þetta hefur leitt til þess að ...