Established 1935

Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar 28. febrúar - 3. mars 2019

Fjögurra daga æfingahelgi fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Búðirnar hefjast seinni part fimmtudags og þeim lýkur á hádegi á sunnudag. Skipt er í hópa eftir getu og farið er bæði í tækni- og þolþjálfun. Nánari upplýsingar veitir Kristbjörn í s 8960528 eða á [email protected]

Þú hefur val um 4 pakka:

Pakki 1, kr. 18.000,-
 • Námskeiðið
 • 1x æfing á fimmtudegi
 • 2x æfingar á föstudegi
 • 2x æfingar á laugardegi
 • 1x æfing á sunnudegi
Pakki 2, kr. 67.500,-
 • Námskeiðið
 • 1x æfing á fimmtudegi
 • 2x æfingar á föstudegi
 • 2x æfingar á laugardegi
 • 1x æfing á sunnudegi
 • Gisting tveir í 2ja manna herbergi í 3 nætur
 • Fullt fæði er 3x kvöldmatur og 2x hádegismatur (hluti er hátíðardinner)
Pakki 3, kr. 72.500,-
 • Námskeiðið
 • 1x æfing á fimmtudegi
 • 2x æfingar á föstudegi
 • 2x æfingar á laugardegi
 • 1x æfing á sunnudegi
 • Gisting í einstaklingsherbergi í 3 nætur
 • Fullt fæði er 3x kvöldmatur og 2x hádegismatur (hluti er hátíðardinner)
Pakki 4, kr. 6.500,-
 • 2ja rétta hátíðarkvöldverðurSkráðu nafn þátttakanda, netfang hans og veldu tilboðspakka: